Íþróttaskóli Víkings vor 2024 – Skráning er hafin

Íþróttaskóli Víkings verður á sínum stað á vorönn 2024.

Boðið er uppá íþróttaskóla á 2 stöðum, annars vegar í Álftamýrarskóla og hins vegar í Réttarholtsskóla. Um er að ræða 12 skipti og er fyrsti tíminn 27. janúar.

Skráning er hafin og fer hún fram á Sportabler svæði Víkings.

Frekari upplýsingar og skráning Hér.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar