Íþróttaskóli Víkings vor 2024 – Skráning er hafin

Íþróttaskóli Víkings verður á sínum stað á vorönn 2024.

Boðið er uppá íþróttaskóla á 2 stöðum, annars vegar í Álftamýrarskóla og hins vegar í Réttarholtsskóla. Um er að ræða 12 skipti og er fyrsti tíminn 27. janúar.

Skráning er hafin og fer hún fram á Sportabler svæði Víkings.

Frekari upplýsingar og skráning Hér.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

Lesa nánar