Íþróttaskóli Víkings vor 2024 – Skráning er hafin

Íþróttaskóli Víkings verður á sínum stað á vorönn 2024.

Boðið er uppá íþróttaskóla á 2 stöðum, annars vegar í Álftamýrarskóla og hins vegar í Réttarholtsskóla. Um er að ræða 12 skipti og er fyrsti tíminn 27. janúar.

Skráning er hafin og fer hún fram á Sportabler svæði Víkings.

Frekari upplýsingar og skráning Hér.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Guðni heldur í víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gylfi Þór Sigurðsson í Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Danijel Dejan Djuric til NK Istra

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Þorrablót Víkings 2025 – Vinningaskrá úr happdrætti

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Róbert Orri Þorkelsson í Hamingjuna

Lesa nánar