Íþróttaskóli Víkings vor 2024 – Skráning er hafin
3. janúar 2024 | UncategorizedÍþróttaskóli Víkings verður á sínum stað á vorönn 2024.
Boðið er uppá íþróttaskóla á 2 stöðum, annars vegar í Álftamýrarskóla og hins vegar í Réttarholtsskóla. Um er að ræða 12 skipti og er fyrsti tíminn 27. janúar.
Skráning er hafin og fer hún fram á Sportabler svæði Víkings.
Frekari upplýsingar og skráning Hér.