Íþróttamaður Víkings 2021 – tilnefningar

Íþróttamaður Víkings verður útnefndur 30. desember. Athöfnin mun fara fram í skugga Covid19 annar árið í röð og verður einungis Íþróttamanni Víkings ásamt fjölskyldu boðið til athafnarinnar.

Eftirtaldir aðilar hafa verið tilnefndir af sínum deildum:

• Borðtennis – Nevena Tasic
• Handknattleikur – Jóhannes Berg Andrason
• Hjólreiðar – Jón Arnar Sigurjónsson
• Knattspyrna – Kári Árnason
• Skíði – Hilmar Snær Örvarsson
• Tennis – Egill Sigurðsson

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar