Íþróttamaður Víkings 2021 – tilnefningar
22. desember 2021 | Knattspyrna, Skíði, Tennis, Félagið, Borðtennis, Handbolti, HjólreiðadeildÍþróttamaður Víkings verður útnefndur 30. desember. Athöfnin mun fara fram í skugga Covid19 annar árið í röð og verður einungis Íþróttamanni Víkings ásamt fjölskyldu boðið til athafnarinnar.
Eftirtaldir aðilar hafa verið tilnefndir af sínum deildum:
• Borðtennis – Nevena Tasic
• Handknattleikur – Jóhannes Berg Andrason
• Hjólreiðar – Jón Arnar Sigurjónsson
• Knattspyrna – Kári Árnason
• Skíði – Hilmar Snær Örvarsson
• Tennis – Egill Sigurðsson