Íslensk Knattspyrna – Árituð

Íslensk knattspyrna er árbók fótboltans á Íslandi og hefur komið út óslitið frá 1981. Árið 2021 verður okkur Víkingum ógleymanlegt og því er gaman að segja frá því að umfjöllun um okkur er mikil og góð í bókinni þetta árið, auk þess sem meistaraliðið okkar prýðir forsíðuna.

Við ætlum, í samstarfi við útgefandann, að bjóða bókina til sölu í vefverslun okkar Vefverslun | Knattspyrnufélagið Víkingur (vikingur.is).
Bókin verður árituð af leikmönnum liðsins og kostar kr. 7.990.

Hér er um söfnunargrip að ræða sem enginn Víkingur getur látið fram hjá sér fara, athugið að þetta verður í takmörkuðu magni.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Shaina Faiena Ashouri í Víking

Lesa nánar