Magnús og Nevena

Íslandsmótið 2022 | Borðtennis

Víkingarnir Nevena Tasic og Magnús Jóhann Hjartarson voru sigurvegarar Íslandsmótsins 2022 í borðtennis sem var að ljúka. Magnús sigraði í einliðaleik MFl karla og tvíliðaleik karla ásamt Inga Darvis og Nevena sigraði í einliðaleik MFL kvenna,tvíliðaleik kvenna ásamt Stellu Kristjánsdóttur og Tvenndarkeppni ásamt Inga Darvis.

Keppnisfólk Víkings var mjög sigursælt og sigruðu í 7. flokkum af 9. flokkum

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elías Már Ómarsson í Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar