Magnús og Nevena

Íslandsmótið 2022 | Borðtennis

Víkingarnir Nevena Tasic og Magnús Jóhann Hjartarson voru sigurvegarar Íslandsmótsins 2022 í borðtennis sem var að ljúka. Magnús sigraði í einliðaleik MFl karla og tvíliðaleik karla ásamt Inga Darvis og Nevena sigraði í einliðaleik MFL kvenna,tvíliðaleik kvenna ásamt Stellu Kristjánsdóttur og Tvenndarkeppni ásamt Inga Darvis.

Keppnisfólk Víkings var mjög sigursælt og sigruðu í 7. flokkum af 9. flokkum

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar