Íslandsmót HSÍ í 5. og 6.flokki karla og kvenna

Íslandsmót HSÍ

5. og 6. flokkur karla og kvenna Víkings tóku þátt í Íslandsmóti HSÍ, sem hefur farið fram síðastliðnar tvær helgar, með framúrskarandi árangri.

Öll þrjú lið 6. fl kk eldri sigruðu sínar deildir!

Lið 1 í 6. fl kvk eldri enduðu í 2. sæti í 1. deild.
Lið 1 í 5. fl kvk eldri stóðu uppi sem sigurvegarar í 2. deild.

Lið 1 í 6. fl kk yngri lenti í 3. sæti í 1. deild.
Lið 1 í 5. fl kk yngri unnu 3. deildina.

Víkingsframtíðin er björt ❤🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Guðni heldur í víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gylfi Þór Sigurðsson í Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Danijel Dejan Djuric til NK Istra

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Þorrablót Víkings 2025 – Vinningaskrá úr happdrætti

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Róbert Orri Þorkelsson í Hamingjuna

Lesa nánar