Íslandsmót HSÍ í 5. og 6.flokki karla og kvenna

Íslandsmót HSÍ

5. og 6. flokkur karla og kvenna Víkings tóku þátt í Íslandsmóti HSÍ, sem hefur farið fram síðastliðnar tvær helgar, með framúrskarandi árangri.

Öll þrjú lið 6. fl kk eldri sigruðu sínar deildir!

Lið 1 í 6. fl kvk eldri enduðu í 2. sæti í 1. deild.
Lið 1 í 5. fl kvk eldri stóðu uppi sem sigurvegarar í 2. deild.

Lið 1 í 6. fl kk yngri lenti í 3. sæti í 1. deild.
Lið 1 í 5. fl kk yngri unnu 3. deildina.

Víkingsframtíðin er björt ❤🖤

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar