Ísak Daða ( til vinstri ) & Sigurður Steinar, leikmaður Víkings

Ísak Daði til Venezia

Víkingur hefur lánað hinn átján ára gamla Ísak Daða Ívarsson til Venezia á Ítalíu.

Ísak Daði sem er með þeim efnilegustu í sínum aldursflokki hefur spilað upp alla yngri flokka Víkings og spilaði sinn fyrsta meistaraflokks leik í fyrra þegar hann kom inná gegn Sindra í Mjólkurbikar karla 2021.

Víkingur hefur gert 1 árs lánssamning við Venezia með mögulegri sölu klásúlu að lokinni lánsdvöl. Hjá Venezia mun Ísak æfa og spila með Primavera liði félagsins sem er blanda af U19 og varaliði

Við óskum Ísaki góðs gegnis á Ítalíu

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar