Ísak Daði og Sigurður Steinar kveðja Víkina

Knattspyrnudeild Víkings hefur komist að samkomulagi við Ísak Daða Ívarsson og Sigurð Steinar Björnsson um riftun á samning. Báðir léku þeir upp alla yngri flokka liðsins og hafa leikið fyrir yngri landslið Íslands. Einnig fóru þeir saman á reynslu til ítalska liðsins Venezia árið 2022.

Gefum Kára Árnasyni, yfirmanni knattspyrnumála orðið.

Báðir eru þeir mjög teknískir og leiknir og það er gríðarlega mikilvægt að leikmenn á þessum aldri fái að spila. Hæfileikar þeirra munu njóta sín í rétta félaginu, á því liggur enginn vafi. Sigurður er á leið í skóla í USA og Ísak verður ekki lengi án félags. Það er alveg á hreinu.

Knattspyrnudeild Víkings þakkar Ísak og Sigurði fyrir þeirra framlag til félagsins og um leið óskum við þeim góðs gengis í framtíðinni.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar