fbpx

Ída Bjarklind framlengir | Handbolti

22. apríl 2022 | Handbolti
Ída Bjarklind framlengir | Handbolti
Ída Bjarklind

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Ída hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við handknattleiksdeild Víkings og verður hjá okkur næstu 2 árin.

Ída sem er á sínu 23. aldursári er uppalin á Selfossi og lék hún með Stjörnunni áður en hún gekk til liðs við Víkings í vetur. Þrátt fyrir ungan aldur á hún hátt í 80 leiki í Olísdeildinni og hefur
spilað í yngri landsliðum ásamt því að eiga leiki með B-landsliði Íslands. Ída sem er bæði hörku varnar- og sóknarmaður verður Víkingum mikill styrkur á næsta tímabili.

Áfram Víkingur