Ída Bjarklind

Ída Bjarklind framlengir | Handbolti

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Ída hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við handknattleiksdeild Víkings og verður hjá okkur næstu 2 árin.

Ída sem er á sínu 23. aldursári er uppalin á Selfossi og lék hún með Stjörnunni áður en hún gekk til liðs við Víkings í vetur. Þrátt fyrir ungan aldur á hún hátt í 80 leiki í Olísdeildinni og hefur
spilað í yngri landsliðum ásamt því að eiga leiki með B-landsliði Íslands. Ída sem er bæði hörku varnar- og sóknarmaður verður Víkingum mikill styrkur á næsta tímabili.

Áfram Víkingur

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar