ÍA – Víkingur – Rútuferðir úr Hamingjunni

Kæru Víkingar. Laugardaginn 19.október fer fram síðasti útileikur okkar á þessu tímabili í Bestu deild karla þegar við heimsækjum ÍA upp á Akranes.

Við viljum fá þig með og því verður upphitun í Hamingjunni og rútuferðir upp á Akranes og til baka í boði Víkings!

Dagskráin lítur svona út.

10:00 – Upphitun í Víkinni á Frikkabar og Lárustofu
12:00 – Rútur leggja af stað upp á Akranes
13:00 – Forskott á Akranesi
14:00 – Leikur byrjar
16:00 – Rútur aftur í Hamingjuna.

Yngri en 18 ára velkomin í fylgd með fullorðnum!

Sækjum þessi 3 stig saman!! Áfram Víkingur

Sæktu þér miða í Hamingjurútuna hér : https://stubb.is/events/bPzgGy

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar