ÍA – Víkingur – Rútuferðir úr Hamingjunni

Kæru Víkingar. Laugardaginn 19.október fer fram síðasti útileikur okkar á þessu tímabili í Bestu deild karla þegar við heimsækjum ÍA upp á Akranes.

Við viljum fá þig með og því verður upphitun í Hamingjunni og rútuferðir upp á Akranes og til baka í boði Víkings!

Dagskráin lítur svona út.

10:00 – Upphitun í Víkinni á Frikkabar og Lárustofu
12:00 – Rútur leggja af stað upp á Akranes
13:00 – Forskott á Akranesi
14:00 – Leikur byrjar
16:00 – Rútur aftur í Hamingjuna.

Yngri en 18 ára velkomin í fylgd með fullorðnum!

Sækjum þessi 3 stig saman!! Áfram Víkingur

Sæktu þér miða í Hamingjurútuna hér : https://stubb.is/events/bPzgGy

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar