Hverfishátíð Víkings fer fram í nýrri aðstöðu Víkings í Safamýrinni hinn 1. október næstkomandi

Hverfishátíð Víkings í Safamýrinni

Víkingur ætlar að blása til hverfishátíðar í Safamýrinni þann 1. október næstkomandi í tilefni af því að Víkingur hóf starfssemi í Safamýrinni í byrjun ágúst og karlalið Víkings í knattspyrnu spilar til úrslita í Mjólkurbikar karla.

Frá 11:00 – 13:00 ætlar Víkingur að bjóða öllum velkomna í nýja aðstöðu Víkings í Safamýrinni og kynna starfssemi félagsins ásamt því að boðið verður uppá fríar pylsur og allskonar skemmtiatriði.

Frá 13:00 – 15:00 mun knattspyrnudeild Víkings vera með upphitun fyrir bikarúrslitaleik Víkings gegn FH sem hefst á Laugardalsvelli  kl. 16:00

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest þann 1. október.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar