Hverfishátíð Víkings fer fram í nýrri aðstöðu Víkings í Safamýrinni hinn 1. október næstkomandi

Hverfishátíð Víkings í Safamýrinni

Víkingur ætlar að blása til hverfishátíðar í Safamýrinni þann 1. október næstkomandi í tilefni af því að Víkingur hóf starfssemi í Safamýrinni í byrjun ágúst og karlalið Víkings í knattspyrnu spilar til úrslita í Mjólkurbikar karla.

Frá 11:00 – 13:00 ætlar Víkingur að bjóða öllum velkomna í nýja aðstöðu Víkings í Safamýrinni og kynna starfssemi félagsins ásamt því að boðið verður uppá fríar pylsur og allskonar skemmtiatriði.

Frá 13:00 – 15:00 mun knattspyrnudeild Víkings vera með upphitun fyrir bikarúrslitaleik Víkings gegn FH sem hefst á Laugardalsvelli  kl. 16:00

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest þann 1. október.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar