Hverfishátíð Víkings fer fram í nýrri aðstöðu Víkings í Safamýrinni hinn 1. október næstkomandi

Hverfishátíð Víkings í Safamýrinni

Víkingur ætlar að blása til hverfishátíðar í Safamýrinni þann 1. október næstkomandi í tilefni af því að Víkingur hóf starfssemi í Safamýrinni í byrjun ágúst og karlalið Víkings í knattspyrnu spilar til úrslita í Mjólkurbikar karla.

Frá 11:00 – 13:00 ætlar Víkingur að bjóða öllum velkomna í nýja aðstöðu Víkings í Safamýrinni og kynna starfssemi félagsins ásamt því að boðið verður uppá fríar pylsur og allskonar skemmtiatriði.

Frá 13:00 – 15:00 mun knattspyrnudeild Víkings vera með upphitun fyrir bikarúrslitaleik Víkings gegn FH sem hefst á Laugardalsvelli  kl. 16:00

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest þann 1. október.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar