Húsið lokað vegna leik í Sambandsdeild Evrópu
20. júlí 2022 | KnattspyrnaVegna leik Víkings og The New Saints í Sambandsdeild Evrópu verður rask á opnunartíma í húsinu dagana 20. og 21. júlí.
Opið verður frá 08:00 – 16:00 miðvikudaginn 20. júlú júlí en Víkin verður lokuð á leikdag fimmtudaginn 21. júlí.