Júlíus Magnússon og Telma Sif Búadóttir – leikmenn Víkings

Húsasmiðjan nýr aðalstyrktaraðili Víkings

Húsasmiðjan og Víkingur hafa undirritað samstarfs og auglýsingasamning sem gildir næstu tvö keppnistímabil hjá Handknattleiksdeild Víkings og Knattspyrnudeild Víkings.
Húsamiðjan verður því aðalstyrktaraðili beggja deilda og munu búningar meistaraflokka og yngri flokka bera merki Húsasmiðjunnar framan á bringu.

Húsasmiðjan er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á landsvísu á bygginga- og heimilisvörumarkaði fyrir fagaðila og almenna neytendur.

Árni Stefánsson forstjóri Húsasmiðjunnar: „Húsasmiðjan hefur verið dyggur styrktaraðili Víkings um árabil. Það er okkur sönn ánægja að styðja áfram við félagið á öflugan hátt og styðja við þá uppbyggingu og þann árangur sem félagið hefur náð. Eitt af kjarnagildum okkar hjá Húsasmiðjunni er öflug liðsheild og það samsvarar sér vel í samstarfi við Víking.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar