Hópurinn gegn Riga FC

Arnar Gunnlaugsson tók með sér 20 leikmenn til Riga fyrir leikinn gegn Riga FC í Sambandsdeildinni á Skonto Stadium.

Góðar fréttir en það er enginn að glíma við meiðsli og því allir klárir í slaginn í kvöld.

Þetta eru þeir leikmenn sem ferðuðust með liðinu út

1 Ingvar Jónsson
2 Sveinn Gísli Þorkelsson
3 Logi Tómasson
4 Oliver Ekroth
6 Gunnar Vatnhamar
7 Erlingur Agnarsson
8 Viktor Örlygur Andrason
9 Helgi Guðjónsson
10 Pablo Punyed
11 Gísli Gottskálk Þórðarson
12 Halldór Smári Sigurðsson
15 Arnór Borg Gudjohnsen
16 Þórður Ingason
17 Ari Sigurpálsson
18 Birnir Snær Ingason
19 Danijel Dejan Djuric
22 Karl Friðleifur Gunnarsson
23 Nikolaj Hansen
24 Davíð Örn Atlason
27 Matthías Vilhjálmsson

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

Lesa nánar