Hópurinn gegn Gróttu: Ari Sigurpálsson kominn tilbaka

Arnar Gunnlaugsson hefur valið 18 leikmenn í hóp fyrir 16 úrslit Mjólkurbikars karla gegn Gróttu á Víkingsvelli kl 17:00.

Ari Sigurpálsson sem hefur verið að glíma við meiðsli seinustu 3 mánuði er mættur aftur og er í hóp fyrir leikinn í dag.

Gunnar Vatnhamar og Matti Villa fá hvíld í dag og þá er Gísli Gottskálk að gleyma við meiðsli sem hann varð fyrir í leiknum gegn FH í 7. umferð Bestu deild karla.

1 Ingvar Jónsson
2 Sveinn Gísli Þorkelsson
3 Logi Tómasson
4 Oliver Ekroth
7 Erlingur Agnarsson
8 Viktor Örlygur Andrason
9 Helgi Guðjónsson
10 Pablo Punyed
12 Halldór Smári Sigurðsson
15 Arnór Borg Gudjohnsen
16 Þórður Ingason
17 Ari Sigurpálsson
18 Birnir Snær Ingason
19 Danijel Dejan Djuric
22 Karl Friðleifur Gunnarsson
23 Nikolaj Hansen
24 Davíð Örn Atlason
26 Sölvi Stefánsson

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar