HM-vika BUR handbolta
8. janúar 2025 | Félagið, HandboltiHM í handbolta karla fer fram í Króatíu, Danmörku og Noregi dagana 14. janúar til 2. febrúar 2025.
Að því tilefni ætlar BUR handbolti að bjóða öllum börnum, 4 ára og eldri, að mæta á æfingu og prófa handbolta vikuna 13.-19.janúar. Vikan endar síðan á góðum glaðningi í lok vikunnar.
Þjálfarar munu taka vel á móti börnunum – Hlökkum til að sjá sem flesta 😄
ÁFRAM VÍKINGUR!