HM-vika BUR handbolta

HM-vika BUR handbolta

HM í handbolta karla fer fram í Króatíu, Danmörku og Noregi dagana 14. janúar til 2. febrúar 2025.

Að því tilefni ætlar BUR handbolti að bjóða öllum börnum, 4 ára og eldri, að mæta á æfingu og prófa handbolta vikuna 13.-19.janúar. Vikan endar síðan á góðum glaðningi í lok vikunnar.

Þjálfarar munu taka vel á móti börnunum – Hlökkum til að sjá sem flesta 😄

ÁFRAM VÍKINGUR!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar