Hjalti Már besti varnarmaður í Grill 66 deildinni

HSÍ hélt lokahóf sitt síðastliðinn miðvikudag á Grand Hótel og voru fjölmörg verðlaun veitt. Sýnt var frá verðlauna athöfninni á vefrás HSÍ.
Við Víkingar áttum einn fulltrúa frá okkur í flokki verðlaunahafa en hann Hjalti Már Hjaltason var valinn besti varnarmaður Grill 66 deildarinnar.

Einnig er gaman að segja frá því að Hjalti Már og unnusta hans eignuðust sitt fyrsta barn nú á dögunum og því er tvöföld ánægja hjá Hjalta þessa dagana
Innilega til hamingju Hjalti!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar