Hinrik Aron og Steinar Örn valdir í U-15

Hinrik Aron og Steinar Örn í U-15

Þjálfarar U-15 ára landsliðs karla, Stefán Árnason og Örn Þrastarson, hafa valið leikmenn til æfinga 8.-11.nóvember. Hinrik Aron Hrafnsson og Steinar Örn Vilhjálmsson urðu fyrir valinu.

Víkingur óskar þessum frábæru leikmönnum góðs gengis í komandi verkefni.

ÁFRAM VÍKINGUR!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar