Hinrik Aron og Steinar Örn valdir í U-15

Hinrik Aron og Steinar Örn í U-15

Þjálfarar U-15 ára landsliðs karla, Stefán Árnason og Örn Þrastarson, hafa valið leikmenn til æfinga 8.-11.nóvember. Hinrik Aron Hrafnsson og Steinar Örn Vilhjálmsson urðu fyrir valinu.

Víkingur óskar þessum frábæru leikmönnum góðs gengis í komandi verkefni.

ÁFRAM VÍKINGUR!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar