Herrakvöld Víkings verður haldið þann 4. nóvember næstkomandi

Herrakvöld Víkins 2022

Herrakvöld bikarmeistara Víkings verður haldið í Víkinni föstudagskvöldið 4. nóvember. Veislustjórar kvöldsins verða engir aðrir en þeir Auddi Blö og Steindi Jr.

Nýkrýndir bikarmeistarar Víkings verða á svæðinu og þetta er frábært tækifæri til að hitta gömlu félagana, nágrannana, vinina og fagna góðu tímabili.

Miðasala á Tix.is er hafin!
Borðarpantanir á [email protected]

Veislukokkar frá Múlakaffi bjóða upp á glæsilegt steikarhlaðborð:
Aðalréttur: Grilluð nautalund ilmuð með villisveppum og trufflum og blóðbergskryddaður lambavöðvi.
Eftirréttur: Desertþrenna

Húsið opnar klukkan 18:30 með happy hour. Þetta verður án nokkurs vafa glæsilegasta herrakvöld landsins

Tryggið ykkur miða í tæka tíð!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar