Heimaleikjakort Handknattleiksdeildar Víkings 2025/26

Heimaleikjakort Handknattleiksdeildar Víkings 2025/26 eru komin í sölu í Stubb!
 
Handhafi heimaleikjakorts Víkings fær aðgang að öllum heimaleikjum meistaraflokks karla og kvenna í Grill 66 deildinni tímabilið 2025-2026.
 
Verð einungis 14.900 kr.
 
Það ríkir mikil spenna fyrir komandi vetri og ætla bæði karla- og kvennaliðið sér stóra hluti, og við þurfum öflugan stuðning í stúkunni til að ná þeim markmiðum.
Mætum á völlinn í vetur og hvetjum okkar fólk áfram.
 
Ykkar stuðningur skiptir máli! Áfram Víkingur!

Heimaleikjakort: stubb.is/vikingur/passes/Go0xeo

Almenn miðasala: https://stubb.is/vikingur/tickets

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar