Haraldur Ágúst skrifar undir sinn fyrsta samning

Haraldur Ágúst Brynjarsson skrifar undir sinn fyrsta leikmannasamning við Knattspyrnudeild Víkings en samningurinn er til ársins 2025

Haraldur er aðeins 15 ára gamall og er gríðarlega efnilegur leikmaður sem kemur úr yngri flokka starfi Víkings.

Haraldur Ágúst lék með 3. & 2. flokki Víkings seinasta sumar,  Hann spilaði alls 27 leiki seinasta sumar og skoraði hann þar 13 mörk.

Haraldur er með mjög góða tækni, fyrsta snerting, dribbla, sendingar og skot í topp klassa. mjög fjölhæfur leikmaður og getur og hefur spilað allar stöður töluvert nema hafsent. Utfra hans styrkleikum í að leysa þröngar stöður, aggresivur varnarlega og með góðar fyrirgjafir og sendingar teljum við hans framtíðarstaða vera bakvörður

  • Kári Árnason um leikmanninn

Þetta eru gleðitíðindi fyrir Víking og óskum við Haraldi innilega til hamingju með sinn fyrsta samning.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Bröndby – Víkingur í beinni á Livey

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar