Handknattleikskarl og handknattleikskona Víkings 2024

Á árlegu áramótakaffi Víkings fyrr í dag voru þau Sigurður Páll Matthíasson og Ída Bjarklind Magnúsdóttir útnefnd sem Handknattleiks karl og kona Víkings árið 2024.

Sigurður Páll er uppalinn Víkingur og er einn af okkar sterkustu leikmönnum þrátt fyrir ungan aldur. Hann er einn efnilegasti leikmaður sem við Víkingar höfum átt og var hann á dögunum valin í U-21 árs landslið Íslands.

Ída Bjarklind er feikilega öflugur leikmaður og mjög mikilvæg fyrir Víkingsliðið. Ída var markahæsti leikmaður Grill 66 deildarinnar tímabilið 23/24.

Við óskum þeim innilega til hamingju með nafnbótina.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elías Már Ómarsson í Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar