Handboltaskóli Víkings 2019

Handknattleiksdeild Víkings stendur nú fyrir sumarnámskeiði í handboltanum frá 6-16.ágúst. Hátt í 60 krakkar taka þátt og er greinilegt að mikil tilhlökkun er í að tímabilið hefjist að nýju.

Skólastjóri handboltaskólans er Jón Gunnlaugur, yfirþjálfari handknattleiksdeildar og honum til aðstoðar eru þeir Arnar Steinn, Máni Björn og Marinó Gauti.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar