Handboltaskóli Víkings 2019

Handknattleiksdeild Víkings stendur nú fyrir sumarnámskeiði í handboltanum frá 6-16.ágúst. Hátt í 60 krakkar taka þátt og er greinilegt að mikil tilhlökkun er í að tímabilið hefjist að nýju.

Skólastjóri handboltaskólans er Jón Gunnlaugur, yfirþjálfari handknattleiksdeildar og honum til aðstoðar eru þeir Arnar Steinn, Máni Björn og Marinó Gauti.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Víkingur auglýsir eftir umsóknum um stöðu bókara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate æfingar hefjast á mánudaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Októberfest Víkings verður haldið 4. október

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Valgerður Elín heiðruð

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Gervigreindarfulltrúinn Vaka hefur hafið störf hjá Víking

Lesa nánar