Handboltaskóli og Afreksskóli BUR handbolta í ágúst

Handboltaskóli og Afreksskóli BUR handbolta í ágúst

Handboltaskóli Víkings

Barna- og unglingaráð Víkings býður upp á Handboltaskóla fyrir iðkendur í 7.-8 flokki (2018-2015) í handbolta.

📆 6.-9.ágúst
🕛️ Kl. 9:00-12:00
📍Víkingur Víkin

Námskeiðið verður stjórnað af þjálfurum deildarinnar.

Afreksskóli Víkings

Barna og unglingaráð Víkings býður upp á Afreksskóla fyrir iðkendur í 5.-6.flokki (2014-2011). Æfingarnar fara fram í Safamýri og verða hóparnir kynjaskiptir. Í hverjum hópi verða 18 pláss.

Námskeiðinu verður skipt niður í tvö tímabil:

Tímabil 1:
📆 7.-8.ágúst
🕛️ Æfingar fyrir stráka: kl.9:00-10:15
🕛️ Æfingar fyrir stelpur: kl.10:30-11:45
📍Víkingur Safamýri

Tímabil 2:
📆 12.-14.ágúst
🕛️ Æfingar fyrir stráka: kl.9:00-10:15
🕛️ Æfingar fyrir stelpur: kl.10:30-11:45
📍Víkingur Safamýri

Námskeiðið verður stjórnað af þjálfurum deildarinnar.

Athugið að afsláttur er veittur fyrir þá sem koma til með að taka bæði tímabilin.

Skráning hefst kl.12:00, miðvikudaginn 24.júlí, í gegnum Abler.

Skráning í Handboltaskólann fer fram hér.

Skráning í Afreksskólann fer fram hér.

Upplýsingar um skráningu veitir íþróttastjóri, [email protected], og íþróttafulltrúi, [email protected].

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar