Handboltaæfingar byrjaðar

Kæru Víkingar,

Handboltaæfingar hjá yngri flokkum Víkings eru komnar á fullt og mikið líf í handboltasölunum okkar.

9. flokkur karla og kvenna, börn fædd 2020-2021, mun hefja æfingar í Álftamýrarskóla og Réttarholtsskóla frá og með 1. september.

Upplýsingar um æfingatíma og skráningar er hægt að nálgast hér á heimasíðu Víkings.

Æfingatafla

Skráningar

Einnig er alltaf hægt að hafa samband við Yfirþjálfara yngri flokka, [email protected] eða Íþróttastjóra og íþróttafulltrúa, [email protected] og [email protected].

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Jólahappdrætti Víkings 2025 – Dregið föstudaginn 9. janúar

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Íþróttakona og íþróttakarl Víkings 2025!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Magnús, Ólafur og Þórður heiðursfélagar

Lesa nánar