Handboltaæfingar byrjaðar

Kæru Víkingar,

Handboltaæfingar hjá yngri flokkum Víkings eru komnar á fullt og mikið líf í handboltasölunum okkar.

9. flokkur karla og kvenna, börn fædd 2020-2021, mun hefja æfingar í Álftamýrarskóla og Réttarholtsskóla frá og með 1. september.

Upplýsingar um æfingatíma og skráningar er hægt að nálgast hér á heimasíðu Víkings.

Æfingatafla

Skráningar

Einnig er alltaf hægt að hafa samband við Yfirþjálfara yngri flokka, [email protected] eða Íþróttastjóra og íþróttafulltrúa, [email protected] og [email protected].

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar