Sverrir og Lára voru fyrst til að innsigla Hamingjuna á Hamingjuveggnum. Hversu glæsileg er hægt að vera?

Hamingjuveggurinn opnaður 10!8

Kæru Víkingar.

Með hjálp Vélar og Verkfæra býður Víkingur öllum hamingjusömum pörum að innsigla ástina með því að versla hamingjulás á Heimavelli hamingjunnar og koma fyrir á hamingjuveggnum! Hluti söluverðsins rennur til góðs málefnis, þannig fylgir Víkingur eftir ákaflega vel heppnuðu verkefni í fyrir réttu ári, þann 10!8 2023 þegar félagið safnaði 3 milljónum fyrir Ljósið með sölu á Yeoman treyjunum!

Hamingjuveggurinn 10!8 er öllum opinn alltaf, öll mega koma með eigin lása og læsa þannig inni eigin hamingju.

Endilega takið myndir og taggið #hamingjan

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elías Már Ómarsson í Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar