Sverrir og Lára voru fyrst til að innsigla Hamingjuna á Hamingjuveggnum. Hversu glæsileg er hægt að vera?

Hamingjuveggurinn opnaður 10!8

Kæru Víkingar.

Með hjálp Vélar og Verkfæra býður Víkingur öllum hamingjusömum pörum að innsigla ástina með því að versla hamingjulás á Heimavelli hamingjunnar og koma fyrir á hamingjuveggnum! Hluti söluverðsins rennur til góðs málefnis, þannig fylgir Víkingur eftir ákaflega vel heppnuðu verkefni í fyrir réttu ári, þann 10!8 2023 þegar félagið safnaði 3 milljónum fyrir Ljósið með sölu á Yeoman treyjunum!

Hamingjuveggurinn 10!8 er öllum opinn alltaf, öll mega koma með eigin lása og læsa þannig inni eigin hamingju.

Endilega takið myndir og taggið #hamingjan

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Guðni heldur í víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gylfi Þór Sigurðsson í Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Danijel Dejan Djuric til NK Istra

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Þorrablót Víkings 2025 – Vinningaskrá úr happdrætti

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Róbert Orri Þorkelsson í Hamingjuna

Lesa nánar