fbpx

Berti og hjálpsömu mýsnar

11. ágúst 2022 | Félagið
Berti og hjálpsömu mýsnar
Albert er aðalkisinn í Ostabúðinni

Berti og hjálpsömu mýsnar

Þessi bók er gefin út á Íslandi í tilefni Petit Hamingjumóti Víkings árið 2022. Allir þátttakendur mótsins fá bókina að gjöf.

Víkingur þakkar Zaidoon kærlega fyrir stuðning hans við mótið og félagið.

Til allra stráka og stelpna sem þora að dreyma.
Að þora er að gera

 

Sækja sem PDF