Hamingjulás á Hamingjuvegginn – 10!8

Kæru Víkingar. Í gær, 10!8 – 2024 opnaði Hamingjuveggurinn á Heimavelli Hamingjunnar. Með því að kaupa Hamingjulás og koma fyrir á Hamingjuveggnum styður hjálpar þú okkur að styðja gott málefni á sama tíma og þú verður hluti af Hamingjunni.

Hamingjulásarnir verða til sölu á leiknum gegn Vestra í dag og út tímabilið, eða á meðan pláss á veggnum leyfir ❤️🖤.

Hamingjuveggurinn 10!8 er öllum opinn – alltaf, öll mega að sjálfsögðu koma með eigin lása og læsa þannig inni eigin hamingju. Hamingjulásinn verður til sölu í sjoppunni okkar og á Frikkabar og kostar 3.900 kr.

Endilega takið myndir og taggið #hamingjan

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar