Hamingjulás á Hamingjuvegginn – 10!8

Kæru Víkingar. Í gær, 10!8 – 2024 opnaði Hamingjuveggurinn á Heimavelli Hamingjunnar. Með því að kaupa Hamingjulás og koma fyrir á Hamingjuveggnum styður hjálpar þú okkur að styðja gott málefni á sama tíma og þú verður hluti af Hamingjunni.

Hamingjulásarnir verða til sölu á leiknum gegn Vestra í dag og út tímabilið, eða á meðan pláss á veggnum leyfir ❤️🖤.

Hamingjuveggurinn 10!8 er öllum opinn – alltaf, öll mega að sjálfsögðu koma með eigin lása og læsa þannig inni eigin hamingju. Hamingjulásinn verður til sölu í sjoppunni okkar og á Frikkabar og kostar 3.900 kr.

Endilega takið myndir og taggið #hamingjan

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar