Hamingjuball Víkings 2023

Knattspyrnudeild Víkings kynnir: Hamingjuball Víkings árið 2023

Glæsilegu knattspyrnutímabilinu okkar lýkur hinn 7. október næstkomandi þegar Víkingur tekur á móti Val í lokaumferð Bestu deildar karla þar sem við gætum mögulega lyft Bestu deildar skyldinum ef við fáum eitt stig úr næstu fjórum leikjunum okkar. Leikurinn hefst klukkan 14:00 en um kvöldið ætlum við að fagna mögnuðu tímabili með risa lokaballi í Víkinni!

Fram koma:
– Páll Óskar
– Patri!k ( PRETTYBOITJOKKO )
– Auddi og Steindi
– DJ Kobbicoco

Miðaverð: 4.900kr
Miðasalan á ballið er hafin! Tryggðu þér miða hér

ATH. það er 18 ára aldurstakmark á ballið – Gestir verða beðnir um að sýna skilríki við inngöngu á ballinu.
Takmarkað miðaframboð verður í boði og gildir reglan fyrstir koma, fyrstir fá.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar