Hamingjuball Víkings 2023

Knattspyrnudeild Víkings kynnir: Hamingjuball Víkings árið 2023

Glæsilegu knattspyrnutímabilinu okkar lýkur hinn 7. október næstkomandi þegar Víkingur tekur á móti Val í lokaumferð Bestu deildar karla þar sem við gætum mögulega lyft Bestu deildar skyldinum ef við fáum eitt stig úr næstu fjórum leikjunum okkar. Leikurinn hefst klukkan 14:00 en um kvöldið ætlum við að fagna mögnuðu tímabili með risa lokaballi í Víkinni!

Fram koma:
– Páll Óskar
– Patri!k ( PRETTYBOITJOKKO )
– Auddi og Steindi
– DJ Kobbicoco

Miðaverð: 4.900kr
Miðasalan á ballið er hafin! Tryggðu þér miða hér

ATH. það er 18 ára aldurstakmark á ballið – Gestir verða beðnir um að sýna skilríki við inngöngu á ballinu.
Takmarkað miðaframboð verður í boði og gildir reglan fyrstir koma, fyrstir fá.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Guðni heldur í víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gylfi Þór Sigurðsson í Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Danijel Dejan Djuric til NK Istra

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Þorrablót Víkings 2025 – Vinningaskrá úr happdrætti

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Róbert Orri Þorkelsson í Hamingjuna

Lesa nánar