Halldór Jón Sigurður Þórðarson kveður Víking
10. desember 2021 | KnattspyrnaHalldór Jón Sigurður Þórðarson leikmaður meistaraflokks Víkings hefur verið seldur til ÍBV og kemur til með að spila með þeim í efstu deild á komandi tímabili.
Við þökkum Halldóri fyrir sitt framlag til liðsins og árangurs þess og óskum honum velfarnaðar með nýju liði.