Vigdís Jóhannsdóttir & Halldór Harri skrifa hér undir samninginn

Halldór Harri til Víkings

Halldór Harri hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Víkings og mun verða yfirþjálfari yngri flokka ásamt því að vera aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna. Harri mun einnig koma til með að hjálpa við að leiða framtíðarstefnu handknattleiksdeildarinnar í handboltanum og mun hans gríðarmikla reynsla úr þjálfun nýtast vel til þess.

Harri ætti að vera mörgum vel kunnugur en hann þjálfaði meistaraflokk kvenna hjá HK síðustu 3 tímabil, einnig hefur hann þjálfað Stjörnuna, Hauka og Molde.

Harri er mikill hvalreki fyrir félagið og fögnum við því mjög að fá mann eins og Harra til að hjálpa Víkingum við að taka næstu skref vegferð félagsins.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Nýtt spjallmenni komið á vikingur.is

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Grill 66 deildin er að hefjast!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Almenningsdeild

Yin Jóga með Ylfu í Safamýri í vetur

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Æfingar fyrir 9. flokk karla og kvenna í handbolta eru að hefjast

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Heimaleikjakort Handknattleiksdeildar Víkings 2025/26

Lesa nánar