Hákon Dagur skrifar undir sinn fyrsta samning

Hákon Dagur Matthíasson hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Knattspyrnudeild Víking til tveggja ára.

Hákon gekk til liðs við okkur Víkinga frá ÍR árið 2022 og hefur leikið stórt hlutverk með 2. flokki félagsins í sumar, en 2. flokkurinn situr í efsta sæti í deildinni eftir fyrstu tvær loturnar af Íslandsmótinu.

Hákon spilar sem miðjumaður en getur einnig leyst stöðu kantmanns og framherja. Hákon þykir mjög góður með bolta og er góður að lesa leikinn. Hákon á 4 landsleiki með u17 ára landsliðinu

Hákon var m.a. í hóp gegn Riga FC í gær á Víkingsvelli þar sem Víkingsliðið hafði betur 1-0 en töpuðu einvíginu 1-2

Við óskum Hákon innilega til hamingju með fyrsta samninginn sinn við knattspyrnudeild Víkings.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Guðni heldur í víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gylfi Þór Sigurðsson í Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Danijel Dejan Djuric til NK Istra

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Þorrablót Víkings 2025 – Vinningaskrá úr happdrætti

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Róbert Orri Þorkelsson í Hamingjuna

Lesa nánar