Hafdís skrifar undir við Víking | Handbolti

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna það að Hafdís Shizuka Iura hefur ákveðið að ganga til lið við Víking. Hafdís er 28 ára gömul og er mjög hæfileikaríkur og reynslumikill leikmaður sem hefur spilað yfir 150 leiki í efstu deild kvenna. Hafdís er uppalin í Fram en spilaði síðast með HK. Ásamt því að spila með meistarflokki þá mun hún koma inn í þjálfun hjá yngri flokkum félagsins. Hafdís er mikill hvalreki fyrir félagið og er hluti af þeirri uppbyggingu sem er að eiga sér stað hjá Víking og erum við spennt fyrir framhaldinu. Bjóðum Hafdísi velkomna í Víking!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar