Gylfi Þór Sigurðsson í Víking (staðfest)

Kæru Víkingar, á blaðamannafundi í hádeginu í dag var Gylfi Þór Sigurðsson formlega tilkynntur sem leikmaður Víkings. Hann er kominn í rauðu og svörtu treyjuna.

Knattspyrnudeild Víkings býður Gylfa Þór Sigurðsson hjartanlega velkominn í Hamingjuna og við hlökkum til þess að fylgjast með honum á vellinum í sumar.

 

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar