Gylfi Þór Sigurðsson í Víking (staðfest)

Kæru Víkingar, á blaðamannafundi í hádeginu í dag var Gylfi Þór Sigurðsson formlega tilkynntur sem leikmaður Víkings. Hann er kominn í rauðu og svörtu treyjuna.

Knattspyrnudeild Víkings býður Gylfa Þór Sigurðsson hjartanlega velkominn í Hamingjuna og við hlökkum til þess að fylgjast með honum á vellinum í sumar.

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar