Gunnar valinn í Færeyska landsliðið

Håkan Ericson, landsliðsþjálfari Færeyja hefur valið 24 leikmenn fyrir komandi landsleiki hjá Færeyjum.

Gunnar Vatnhamar, leikmaður Víkings hefur verið valinn í hópinn sem spilar tvo leiki í undankeppni EM síðar í þessum mánuði gegn  Tékklandi og Albaníu.

Gunnar Vatnhamar gekk til liðs við okkur Víkinga í byrjun apríl og hefur komið virkilega vel inn í liðið hjá Víking og stimplað sig strax inn sem lykilleikmaður í sterku liði Víkings sem situr á toppi Bestu deildarinnar með 5 stiga forskot eftir 11 leiki.

Við óskum Gunnari innilega til hamingju með valið og óskum honum góðs gengis með landsliðinu.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar