Gunnar valinn í Færeyska landsliðið

Håkan Ericson, landsliðsþjálfari Færeyja hefur valið 24 leikmenn fyrir komandi landsleiki hjá Færeyjum.

Gunnar Vatnhamar, leikmaður Víkings hefur verið valinn í hópinn sem spilar tvo leiki í undankeppni EM síðar í þessum mánuði gegn  Tékklandi og Albaníu.

Gunnar Vatnhamar gekk til liðs við okkur Víkinga í byrjun apríl og hefur komið virkilega vel inn í liðið hjá Víking og stimplað sig strax inn sem lykilleikmaður í sterku liði Víkings sem situr á toppi Bestu deildarinnar með 5 stiga forskot eftir 11 leiki.

Við óskum Gunnari innilega til hamingju með valið og óskum honum góðs gengis með landsliðinu.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar