Guðrún Jenný

Guðrún Jenný semur við Víking | Handbolti

Okkur ber sönn ánægja að tilkynna það að Guðrún Jenný Sigurðardóttir hefur ákveðið að ganga í raðir Víkings frá Haukum.

Guðrún er 26 ára gamall línumaður sem hefur á sínum ferli leikið með Haukum, Fjölni og Fram. Guðrún er virkilega öflugur línumaður sem hefur skorað 270 mörk á sínum ferli í Olís og 1.deild og býr hún yfir miklum leikskilning og reynslu sem hún kemur með inn í hópinn.

Guðrún er frábær viðbót við þann spennandi hóp sem verið er að byggja upp hjá handknattleiksdeild Víkings og horfum við björt fram á vegin.

Velkomin í Víking Guðrún

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar