Guðni heldur í víking

Guðni Snær Emilsson, einn færasti þjálfari sem Víkingur hefur alið af sér, hefur látið af störfum hjá félaginu og tekið við starfi hjá meistaraflokki kvenna hjá Gróttu. Guðni hefur þrátt fyrir ungan aldur starfað í yngri flokkum Víkings í yfir áratug við frábæran orðstír.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Guðna góðs gengis en hlökkum jafnframt til að fá hann í Hamingjuna í framtíðinni.

Takk Guðni og  sjáumst á vellinum í sumar. ❤️🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar