Guðjón Örn: Búinn að vera skrýtinn vetur

Meistaraflokkur karla er um þessar mundir í æfingaferð í Tyrklandi þar sem þeir undirbúa sig fyrir tímabilið sem hefst þann 4. apríl þegar við mætum Breiðablik í Meistara meistaranna og viku síðar hefst Besta deildin þegar við mætum Stjörnunni í fyrsta leik þann 10. apríl.

Víkingur TV skellti sér til Tyrklands þar sem meistaraflokkur karla undirbýr sig og tók nokkur viðtöl.

Við heyrðum aðeins í Guðjóni Erni, styrktarþjálfara liðsins og heyrðum hvernig undirbúningurinn gengi.

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar