Guðjón Örn: Búinn að vera skrýtinn vetur

Meistaraflokkur karla er um þessar mundir í æfingaferð í Tyrklandi þar sem þeir undirbúa sig fyrir tímabilið sem hefst þann 4. apríl þegar við mætum Breiðablik í Meistara meistaranna og viku síðar hefst Besta deildin þegar við mætum Stjörnunni í fyrsta leik þann 10. apríl.

Víkingur TV skellti sér til Tyrklands þar sem meistaraflokkur karla undirbýr sig og tók nokkur viðtöl.

Við heyrðum aðeins í Guðjóni Erni, styrktarþjálfara liðsins og heyrðum hvernig undirbúningurinn gengi.

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar