Gleðilegt nýtt ár
31. desember 2022 | KnattspyrnaKnattspyrnudeild Víkings óskar öllum stuðningsmönnum gleðilegs nýs árs og þakkar stuðninginn á árinu sem er að líða.
Við getum ekki beðið eftir að hitta ykkur á nýju ári og skapa saman enn fleiri minningar.