Gígja Valgerður í Víking

Gígja Valgerður Harðardóttir hefur skrifað undir 2 ára samning við knattspyrnudeild Víkings.

Gígja er alls ekki ókunn Fossvoginum en hún spilaði með liði HK/Víkings á árunum 2016-2019. Gígja, sem spilar sem varnarmaður, er afar reynslumikill leikmaður en hún hefur spilað 337 meistaraflokksleiki, þar af 138 leiki í efstu deild, og skorað í þeim 17 mörk. Gígja varð Íslandsmeistari með Þór/KA árið 2012.

Gígja er frábær leikmaður og karakter sem kemur til með að styrkja okkar hóp og erum við afar spennt fyrir komandi tímabili í Bestu-deildinni.

Áfram Víkingur!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar