Gígja Valgerður í Víking

Gígja Valgerður Harðardóttir hefur skrifað undir 2 ára samning við knattspyrnudeild Víkings.

Gígja er alls ekki ókunn Fossvoginum en hún spilaði með liði HK/Víkings á árunum 2016-2019. Gígja, sem spilar sem varnarmaður, er afar reynslumikill leikmaður en hún hefur spilað 337 meistaraflokksleiki, þar af 138 leiki í efstu deild, og skorað í þeim 17 mörk. Gígja varð Íslandsmeistari með Þór/KA árið 2012.

Gígja er frábær leikmaður og karakter sem kemur til með að styrkja okkar hóp og erum við afar spennt fyrir komandi tímabili í Bestu-deildinni.

Áfram Víkingur!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar