Gígja Valgerður í Víking

Gígja Valgerður Harðardóttir hefur skrifað undir 2 ára samning við knattspyrnudeild Víkings.

Gígja er alls ekki ókunn Fossvoginum en hún spilaði með liði HK/Víkings á árunum 2016-2019. Gígja, sem spilar sem varnarmaður, er afar reynslumikill leikmaður en hún hefur spilað 337 meistaraflokksleiki, þar af 138 leiki í efstu deild, og skorað í þeim 17 mörk. Gígja varð Íslandsmeistari með Þór/KA árið 2012.

Gígja er frábær leikmaður og karakter sem kemur til með að styrkja okkar hóp og erum við afar spennt fyrir komandi tímabili í Bestu-deildinni.

Áfram Víkingur!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar