Gestur í U15

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið Gest Alexander Óskar Hafþórsson í hóp sem tekur þátt í æfingum 13.-15. maí.

Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ, og er um að ræða leikmenn fædda 2010.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Gesti góðs gengis í komandi verkefni.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Linda Líf til Kristianstads DFF

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate 101! Nýtt námskeið hjá Karatedeild Víkings!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar