Gestur í U15

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið Gest Alexander Óskar Hafþórsson í hóp sem tekur þátt í æfingum 13.-15. maí.

Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ, og er um að ræða leikmenn fædda 2010.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Gesti góðs gengis í komandi verkefni.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Staða framkvæmda á svæðum Víkings – Ný lýsing í Safamýri

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aukaaðalfundur HKD og BUR HKD

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Víkingur auglýsir eftir umsóknum um stöðu bókara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate æfingar hefjast á mánudaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Októberfest Víkings verður haldið 4. október

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Valgerður Elín heiðruð

Lesa nánar