Gestur Alexander Ó. Hafþórsson í U15 æfingahóp

Þórhallur Siggeirsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga dagana 26.-28. Nóvember. Æfingarnar verða undir handleiðslu Ómars Inga Guðmundssonar nýs þjálfara U15 karla og fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ.

Gestur Alexander Ó. Hafþórsson leikmaður 3fl. kk er fulltrúi Víkings í hópnum.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Gesti til hamingju með valið og góðs gengis í komandi verkefni.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar