Elma Rún

Gengið hefur verið frá samningi við Elmu Rún Sigurðardóttur

Elma Rún hóf sinn knattspyrnuferil með Val og spilaði með þeim og síðar sameiginlegu liði Hlíðarendafélaganna Vals og KH upp í gegn um alla yngri flokka. Hún varð Reykjavíkurmeistari með 4. fl. bæði 2013 og 2014 og Íslandsmeistari fyrra árið. Hún varð svo Reykjavíkur og Íslandsmeistari með 3. fl. 2015. Það sumar spilaði hún einnig með sameiginlegu liði Vals og Þróttar í 2. fl. Hún spilaði svo með sameiginlegum liðum Vals og KH í 3. fl. sumarið 2016. Hún varð Íslandsmeistari með B-liði 2. fl. Vals 2017 og bikarmeistari með 2 fl. 2019.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar