Fylgd ungra Víkinga úr frístundaheimilum

Knattspyrnufélagið Víkingur auglýsir eftir áhugasömum aðilum í tímabundið hlutastarf til að aðstoða félagið við fylgd ungra iðkenda hjá Víkingi frá frístundaheimilum og á æfingar. Æskilegt er að viðkomandi búi yfir:

– Reynslu og áhuga á starfi með börnum

– Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum

– Skipulagshæfni, geti sýnt sjálfstæði og frumkvæði

Um er að ræða vinnu 4 daga vikunnar samhliða skóladagatali grunnskóla á milli 14:00 og 16:00 mánudag til fimmtudags.

Áhugasamir aðilar verða að hafa náð amk. 18 ára aldri og hafa hreint sakarvottorð. Umsókn ásamt staðfestingu á hreinu sakavottorði sendist á [email protected]

 

Áfram Víkingur!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar