Fulkominn endir tilnefnt til Eddu verðlauna

“ VÍKINGAR FULLKOMINN ENDIR „

Heimildar serían Víkingar fullkominn endir sem var framleitt af Stöð2 og Stöð2 Sport var á dögunum tilnefnt til Eddu verðlauna í flokki “ Íþróttaefni ársins “

Þættirnir fjalla um fulkominn endi hjá gulldrengjum Víkings þeim Sölva Geir Ottesen og Kára Árnason eins og flestir vita enduðu þeir tímabilið í fyrra með að landa Íslands- og Bikarmeistara titli með Víking og voru þættirnir um ferlið seinsta sumar sem tryggði okkur Íslands- og Bikarmeistara titli.

Við viljum óska Stöð2 & Stöð2 Sport hamingjuóskir með tilnefningunna á Eddu verðlaunum.

Eddan verður haldin þan 18. September næstkomandi við hátíðlega athöfn þar sem verður tilkynnt um úrslit Eddunar.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Bröndby – Víkingur í beinni á Livey

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar