Fulkominn endir tilnefnt til Eddu verðlauna

“ VÍKINGAR FULLKOMINN ENDIR „

Heimildar serían Víkingar fullkominn endir sem var framleitt af Stöð2 og Stöð2 Sport var á dögunum tilnefnt til Eddu verðlauna í flokki “ Íþróttaefni ársins “

Þættirnir fjalla um fulkominn endi hjá gulldrengjum Víkings þeim Sölva Geir Ottesen og Kára Árnason eins og flestir vita enduðu þeir tímabilið í fyrra með að landa Íslands- og Bikarmeistara titli með Víking og voru þættirnir um ferlið seinsta sumar sem tryggði okkur Íslands- og Bikarmeistara titli.

Við viljum óska Stöð2 & Stöð2 Sport hamingjuóskir með tilnefningunna á Eddu verðlaunum.

Eddan verður haldin þan 18. September næstkomandi við hátíðlega athöfn þar sem verður tilkynnt um úrslit Eddunar.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Valgerður Elín heiðruð

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Gervigreindarfulltrúinn Vaka hefur hafið störf hjá Víking

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Grill 66 deildin er að hefjast!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Almenningsdeild

Yin Jóga með Ylfu í Safamýri í vetur

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Æfingar fyrir 9. flokk karla og kvenna í handbolta eru að hefjast

Lesa nánar