Fulkominn endir tilnefnt til Eddu verðlauna

“ VÍKINGAR FULLKOMINN ENDIR „

Heimildar serían Víkingar fullkominn endir sem var framleitt af Stöð2 og Stöð2 Sport var á dögunum tilnefnt til Eddu verðlauna í flokki “ Íþróttaefni ársins “

Þættirnir fjalla um fulkominn endi hjá gulldrengjum Víkings þeim Sölva Geir Ottesen og Kára Árnason eins og flestir vita enduðu þeir tímabilið í fyrra með að landa Íslands- og Bikarmeistara titli með Víking og voru þættirnir um ferlið seinsta sumar sem tryggði okkur Íslands- og Bikarmeistara titli.

Við viljum óska Stöð2 & Stöð2 Sport hamingjuóskir með tilnefningunna á Eddu verðlaunum.

Eddan verður haldin þan 18. September næstkomandi við hátíðlega athöfn þar sem verður tilkynnt um úrslit Eddunar.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar