Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

HM í handbolta hefst í vikunni! Mótið fer fram í Þýskalandi og Hollandi og eru íslensku stelpurnar mættar út! Þær eru í sterkum riðli ásamt Þýskalandi, Serbíu og Úrúgvæ. Fyrsti leikurinn hjá stelpunum okkar er á miðvikudaginn kl 17:00 gegn Þýskalandi!
 
Í tilefni þess ætlar handknattleiksdeild Víkings að bjóða öllum stelpum að prófa handbolta frítt út næstu viku!
 
Allar æfingatöflur er að finna á heimasíðu félagsins hér.
 
ÁFRAM ÍSLAND!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar