Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

HM í handbolta hefst í vikunni! Mótið fer fram í Þýskalandi og Hollandi og eru íslensku stelpurnar mættar út! Þær eru í sterkum riðli ásamt Þýskalandi, Serbíu og Úrúgvæ. Fyrsti leikurinn hjá stelpunum okkar er á miðvikudaginn kl 17:00 gegn Þýskalandi!
 
Í tilefni þess ætlar handknattleiksdeild Víkings að bjóða öllum stelpum að prófa handbolta frítt út næstu viku!
 
Allar æfingatöflur er að finna á heimasíðu félagsins hér.
 
ÁFRAM ÍSLAND!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elísa Birta Káradóttir gengur til liðs við Víking frá HK

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Tillögur um nýtt nafn á íþróttasvæði Víkings í Safamýri

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingsstúlkur í æfingahópum yngri landsliða í handbolta!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Vinningaskrá – Happdrætti Herrakvölds Víkings 2025

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Linda Líf til Kristianstads DFF

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar