Freyja Stefánsdóttir valin í U16 ára landsliðið

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í Norðurlandamóti sem fer fram í Sundsvall, Svíþjóð dagana 5.-13. júlí.

Víkingur á einn fulltrúa í hópnum en Freyja Stefánsdóttir, leikmaður meistaraflokk kvenna hefur verið valin í hópinn fyrir verkefnið.

Freyja sem er fædd árið 2007 og því á 16 ára aldursári hefur komið gríðarlega sterk inn í leikmannahóp Víkings í sumar og hefur komið við sögu í öllum 12 leikjum Víkings og skorað samtals 4 mörk.

Við óskum Freyju innilega til hamingju með valið og óskum henni góðs gengis með landsliðinu.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar