Freyja Stefánsdóttir valin í U16 ára landsliðið

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í Norðurlandamóti sem fer fram í Sundsvall, Svíþjóð dagana 5.-13. júlí.

Víkingur á einn fulltrúa í hópnum en Freyja Stefánsdóttir, leikmaður meistaraflokk kvenna hefur verið valin í hópinn fyrir verkefnið.

Freyja sem er fædd árið 2007 og því á 16 ára aldursári hefur komið gríðarlega sterk inn í leikmannahóp Víkings í sumar og hefur komið við sögu í öllum 12 leikjum Víkings og skorað samtals 4 mörk.

Við óskum Freyju innilega til hamingju með valið og óskum henni góðs gengis með landsliðinu.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar