Freyja Stefánsdóttir valin í U16 ára landsliðið

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í Norðurlandamóti sem fer fram í Sundsvall, Svíþjóð dagana 5.-13. júlí.

Víkingur á einn fulltrúa í hópnum en Freyja Stefánsdóttir, leikmaður meistaraflokk kvenna hefur verið valin í hópinn fyrir verkefnið.

Freyja sem er fædd árið 2007 og því á 16 ára aldursári hefur komið gríðarlega sterk inn í leikmannahóp Víkings í sumar og hefur komið við sögu í öllum 12 leikjum Víkings og skorað samtals 4 mörk.

Við óskum Freyju innilega til hamingju með valið og óskum henni góðs gengis með landsliðinu.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar