Freyja Stefánsdóttir í U17 og U18

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U18 kvenna, hefur valið Freyju Stefánsdóttur leikmann meistaraflokks í hóp sem tekur þátt í tveimur leikjum gegn Svíþjóð um mánaðamótin.

Leikirnir fara báðir fram í Miðgarði, sá fyrri 29. nóvember og sá seinni 1. desember og hefjast þeir báðir kl. 12:00.

Freyja tók einnig þátt í undankeppni EM U17 kvenna í október þar sem leikið var gegn Írlandi, Noregi og Póllandi og endaði Ísland í þriðja sæti í riðlinum.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Freyju góðs gengis gegn Svíþjóð!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar