Freyja Stefánsdóttir í U17 og U18

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U18 kvenna, hefur valið Freyju Stefánsdóttur leikmann meistaraflokks í hóp sem tekur þátt í tveimur leikjum gegn Svíþjóð um mánaðamótin.

Leikirnir fara báðir fram í Miðgarði, sá fyrri 29. nóvember og sá seinni 1. desember og hefjast þeir báðir kl. 12:00.

Freyja tók einnig þátt í undankeppni EM U17 kvenna í október þar sem leikið var gegn Írlandi, Noregi og Póllandi og endaði Ísland í þriðja sæti í riðlinum.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Freyju góðs gengis gegn Svíþjóð!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Bröndby – Víkingur í beinni á Livey

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar