Freyja á að baki 11 leiki fyrir U landslið Íslands og hefur skorað í þeim 2 mörk.

Freyja Stefánsdóttir í U17

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 29.-31. janúar 2024. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi, í Garðabæ.

Freyja Stefánsdóttir leikmaður meistaraflokks hefur verið valin í hópinn. Freyja lék stórt hlutverk á síðasta tímabili þegar Víkingur vann Lengjubikarinn, Lengjudeildina og Mjólkurbikarinn, þar sem Freyja skoraði þriðja og síðasta mark Víkings í 3-1 sigri á Breiðablik.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Freyju góðs gengis í komandi verkefni. Áfram Víkingur og áfram Ísland! ❤️🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elías Már Ómarsson í Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar