Fótboltanámskeið í vetrarfríi

Kæru Víkingar. Leikmenn meistaraflokks karla ætla að halda námskeið í vetrarfríinu fyrir börn fædd 2017-2013 (5. flokkur – 7.flokkur).

Námskeiðið verður haldið 19.febrúar og 20. febrúar og verður frá 9:00-12:00 báða daga.

Dagskráin er svohljóðandi:
9:00-10:30 – Tækniæfingar
10:30-11:00 – Nesti
11:00-12:00 – Spil

Þjálfarar á námskeiðinu eru leikmenn meistaraflokks karla og verður skipt í hópa eftir aldri.

Skráning fer fram á Sportabler. Smelltu hér til að skoða nánar.

Hlökkum til að sjá ykkur á námskeiðinu

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar