Fótboltanámskeið í vetrarfríi

Kæru Víkingar. Leikmenn meistaraflokks karla ætla að halda námskeið í vetrarfríinu fyrir börn fædd 2017-2013 (5. flokkur – 7.flokkur).

Námskeiðið verður haldið 19.febrúar og 20. febrúar og verður frá 9:00-12:00 báða daga.

Dagskráin er svohljóðandi:
9:00-10:30 – Tækniæfingar
10:30-11:00 – Nesti
11:00-12:00 – Spil

Þjálfarar á námskeiðinu eru leikmenn meistaraflokks karla og verður skipt í hópa eftir aldri.

Skráning fer fram á Sportabler. Smelltu hér til að skoða nánar.

Hlökkum til að sjá ykkur á námskeiðinu

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar