Fótboltaleikjanámskeið í vetrarfríinu

Í vetrarfríi grunnskóla dagana 24, 25 og 28 október ætla leikmenn meistaraflokks kvenna Víkings að bjóða upp á fótboltaleikjanámskeið fyrir börn í 1-4. bekk. Námskeiðið verður frá 9:00-12:00 í Víkinni og verður tekið á móti börnunum í stóra sal Víkings. Stefnt er á að námskeiðið fari fram inni í stóra sal og úti á gervigrasi í Víkinni. 

Mikilvægt er að börnin komi með nesti með sér og komi með viðeigandi fatnað fyrir inni og úti fótboltaleikjaskemmtun.

Námskeiðið kostar 10.000 og skráning fer fram á Sportabler (smella hér).

Við hvetjum alla til að skrá sig þar sem  við í meistaraflokki lofum alvöru skemmtun og fagmennsku.

Kveðja, Selma Dögg og meistararaflokkur kvenna

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar